Helgi Freyr Jóhannsson vann Jólamótaröðina 2024. Helgi Freyr hefur verið að spila hrikalega vel í haust og vetur. Helgi mætti í allar fimm umferðirnar og giltu fjórar bestu til stiga. Hann vann fyrstu umferðina, lenti í þriðja til fjórða í annarri umferð og öðru sæti í þriðju, fjórðu og fimmtu umferðinni.
Til hamingju með sigurinn Helgi Freyr.
Sigurvegarar umferða Jólamótaraðarinnar voru eftirfarandi:
umferð: Helgi Freyr
umferð: Kristján Sig
umferð: Jón Bjarmi
umferð: Alex Máni
umferð: Kristján Sig
Við þökkum öllum leikmönnum sem tóku þátt í Jólamótaröðinni 2024.
留言