UM PFK
Hér er hægt að nálgast allskyns upplýsingar sem tengjast starfsemi PFK, æfingar, fróðleik og margt fleira
PFK er með aðstöðu í íþróttahúsinu við Digranes í Kópavogi
Aðstaðan í
Digranesi
SAGA PFH & HUGSJÓN
PFH, Pílukastfélag Hafnarfjarðar, var starfrækt fyrir aldamót í nokkur ár en var svo lagt niður árið 1998. Félagið lá í dvala en var síðan endurvakið aftur vorið 2020 og voru stofnmeðlimir hins nýja félags 18 talsins.
Markmið félagsins er að efla og skipuleggja pílukast í Hafnarfirði og nágrenni, ásamt því að stuðla að þróun og bættu aðgengi að íþróttinni. Einnig mun félagið vinna í uppbyggingu á pílukasti fyrir börn og unglinga.
Þannig er PFH vettvangur fyrir pílukastara að hittast, æfa, keppa og hafa gaman. Í dag er PFH stærsta pílufélag landsins með yfir 100 manns skráða í félagið. Þá á félagið margfalda Íslandsmeistara í öllum greinum pílukasts.
ÞJÁLFARAR HJÁ PFH
Þjálfarar PFH búa yfir gríðarlegri reynslu í pílukasti. Öll hafa þau unnið Íslandsmeistaratitla, og keppt fyrir hönd á Heims- og Evrópumeistaramótum og spreytt
AUGLÝSING
Stjórn PFK
Stjórn PFK starfar eftir umboði félagsmanna og er kosin á ári hverju á aðalfundi. Stjórn PFK skipuleggur viðburði ásamt því að halda utan um rekstur félagsins.
Formaður Barna- og unglingaráðs: Sævar Þór Sævarsson
Framkvæmdastjóri PFK: Ásgrímur Harðarson
Skoðunarmaður reikninga: Dagný Gunnarsdóttir
Stjórn PFK hvetur félagsmenn til þess að smella á hnappinn hér að neðan og bjóða sig fram í ýmis félagsstörf fyrir PFK
Vertu í bandi
PFK, Íþróttahúsið Digranes
Skálaheiði 2, 200 Kópavogi. pfk@pfk.is