top of page

UM PFK

Hér er hægt að nálgast allskyns upplýsingar sem tengjast starfsemi PFK, æfingar, fróðleik og margt fleira

mynd-pfk-adstada.jpg
adstadan

PFK er með aðstöðu í íþróttahúsinu við Digranes í Kópavogi

Aðstaðan í 
Digranesi

Screenshot 2023-12-07 at 08.57.55.jpg

Æfingar hjá PFK

Hjá PFK eru reyndir pílukastarar sem sjá um þjálfun og æfingar fyrir alla aldurshópa

Íslandsmeistarar PFH árið 2023

SAGA  PFH  & HUGSJÓN

PFH, Pílukastfélag Hafnarfjarðar, var starfrækt fyrir aldamót í nokkur ár en var svo lagt niður árið 1998. Félagið lá í dvala en var síðan endurvakið aftur vorið 2020 og voru stofnmeðlimir hins nýja félags 18 talsins.

 

Markmið félagsins er að efla og skipuleggja pílukast í Hafnarfirði og nágrenni, ásamt því að stuðla að þróun og bættu aðgengi að íþróttinni. Einnig mun félagið vinna í uppbyggingu á pílukasti fyrir börn og unglinga.

 

Þannig er PFH vettvangur fyrir pílukastara að hittast, æfa, keppa og hafa gaman. Í dag er PFH stærsta pílufélag landsins með yfir 100 manns skráða í félagið. Þá á félagið margfalda Íslandsmeistara í öllum greinum pílukasts.

ÞJÁLFARAR HJÁ PFH

Þjálfarar PFH búa yfir gríðarlegri reynslu í pílukasti. Öll hafa þau unnið Íslandsmeistaratitla,  og keppt fyrir hönd á Heims- og Evrópumeistaramótum og spreytt

AUGLÝSING

Stjórn

Stjórn PFK

Stjórn PFK starfar eftir umboði félagsmanna og er kosin á ári hverju á aðalfundi.  Stjórn PFK skipuleggur viðburði ásamt því að halda utan um rekstur félagsins.

Sævar Þór Sævarsso

Sævar Þór Sævarsso

Formaður

Bjarni Valsson

Bjarni Valsson

Varaformadur

Ásgrímur Harðarson

Ásgrímur Harðarson

Gjaldkeri

Haraldur Birgisson

Haraldur Birgisson

Meðstjórnandi

Marco Recanti

Marco Recanti

Meðstjórnandi

Formaður Barna- og unglingaráðs: Sævar Þór Sævarsson

Framkvæmdastjóri PFK: Ásgrímur Harðarson

Skoðunarmaður reikninga: Dagný Gunnarsdóttir

Stjórn PFK hvetur félagsmenn til þess að smella á hnappinn hér að neðan og bjóða sig fram í ýmis félagsstörf fyrir PFK

Vertu í bandi

PFK, Íþróttahúsið Digranes
Skálaheiði 2, 200 Kópavogi.  pfk@pfk.is

Takk fyrir að senda okkur, við verðum í sambandi eins fljótt og við getum

bottom of page